Reykskynjari
Reykskynjarinn fer í gang ef hitastigið er ákveðið hátt í rýminu og kemur með innbyggðri sírenu. Þú getur svo ákveðið hvort hann nemi reyk, gufu eða hvorutveggja. Það er mælt með að hafa reykskynjara í eldhúsi, stofu, bílskúr, og jafnvel í svefnherbergjum ef raftæki eru þar.