SjálfsVörn - Öryggiskerfi
Settu saman þitt eigið öryggiskerfi
Hvernig öryggi þarft þú?
SjálfsVörn hjá Nova hentar í allskonar hús, hvort sem þú vilt verja heimilið, bústaðinn eða skrifstofuna. Þú finnur allskonar skynjara frá Ajax sem eru hver öðrum snjallari.
Öruggt heimili!
Hver passar heimilið þegar þú ert á flakkinu? Með SjálfsVörn hjá Nova getur þú haft heimilið og öryggiskerfið í vasanum á meðan þú ert úti að njóta.
Passaðu bústaðinn!
Vertu viss um að allt sé í góðum málum í bústaðnum svo ekkert komi þér á óvart. Þú færð tilkynningu um leið í símann þinn ef öryggiskerfið skynjar að eitthvað grunsamlegt sé í gangi.
Snjallörugg skrifstofa!
Passaðu uppá öll fyrirtækjaleyndarmálin og bissness gögnin. Það er líka hægt að vera með fyrirtækið í vasanum þegar þú tjillar heima, eða í bústaðnum.