FyrirÞig
FyrirÞig hjá Nova geymir öll bestu fríðindin í Nova appinu. Þar finnur þú nefnilega ævintýraleg, gómsæt og ögrandi 2F1 tilboð, FríttStöff sem kostar ekki krónu, MatarKlipp sem gerir daginn girnilegri, BíóKlipp til að fara oftar í bíó fyrir minna, SkoppiKlipp til að skoppa með og allskonar glæsilegheit sem gera þér kleift að tríta þig, dekra þig, skemmta þér og fá að sjálfsögðu alltaf allra besta dílinn í leiðinni. Allt þetta í Nova appinu.
Náðu í Nova appið:

Miðarnir í Veskið!
Þegar þú kaupir miða á viðburð á Tix.is getur þú fengið miðann þinn í Veskið í Nova appinu. Hættu að prenta eða leita í tölvupóstinum, þetta er bara allt á sínum stað í Veskinu.
Klippin á einum stað!
Vippaðu fram Klippinu þegar þú ferð í bíó, út að borða eða að skoppa og hættu að leita út um allt. Þetta er bara allt á sínum stað í Veskinu!
Gleymdu plastinu!
Græjaðu starfmanna-, nemenda- og félagakortin í Nova appinu og hafðu þau alltaf við hendina! Þetta er allt á sínum stað í Veskinu!