Fyllt'ann
-6.000 kr. afsláttur
-10.000 kr. afsláttur
Komdu með gamla símann, snjallúrið eða spjaldtölvuna í næstu verslun okkar. Við metum tækin og þú færð inneign hjá Nova. Það skiptir engu máli hvaða ástandi tækið er í, við komum því í vænt og grænt ferli þar sem þú og jörðin græðið.
Fáðu nýja dótið sent heim að dyrum, sæktu á afhendingarstað Dropp eða veldu að sækja í Nova Lágmúla og við tökum vel á móti þér!
Ekkert startgjald, uppsetning innifalin, hágæða öryggiskerfi og heimilið beintengt við símann.