Karaoke partýgræja
Skrúfaðu upp í stuðinu með Karaoke partýgræjunni frá Singing Machine! Með bæði WiFi og Bluetooth tengingu, fullkomnum hátalara og skjá sem sýnir textana, verður partýið ógleymanlegt. Þessi græja tryggir hámarks gleði.
- Innbyggður skjár sem sýnir texta – engin aukagræja eða tölva nauðsynleg.
- Bluetooth tenging fyrir streymi frá síma eða spjaldtölvu.
- WiFi tenging - streymdu tónlistinni beint frá Spotify og Youtube (öppin eru innbyggð í græjuna).
- Hátalarar í toppklassa – fylltu herbergið með gæðum.
- Tveir míkrafónar fylgja – tilvalið fyrir dúetta og keppnir.
- Hægt að tengja við sjónvarp með HDMI kapal (ekki innifalinn).
Gerðu hverja stund að partýi með Karaoke partýgræjunni!
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða
Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum
2 Greiðslur
Frá25.976 kr. / mán
Heildargreiðsla
51.951 kr.
ÁHK
44.190000000000005%