Ajax Vatns­nemi

Vatnsnemann staðsetur þú á gólfi og hann gefur þér tilkynningu um leið og hann nemur leka. Vatnsneminn er vatnsheldur og mælir einnig hitastig.

Tilvalinn í þvottahúsið, baðherbergið eða bara hvar sem vatn gæti lekið

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Litir

Vatnsnemi hjá Nova