Hraðleið
að fjöldanum
2 fyrir 1 hjá Nova er besti og vinsælasti fríðindaklúbbur landsins meðal Íslendinga undir 35 ára aldri. 160 þúsund notendur njóta þessara fríðinda og þitt fyrirtæki getur komist í beint samband í gegnum Nova appið.
Ert þú með sjóðandi heitt 2 fyrir 1 tilboð?
2 fyrir 1 tilboð hjá Nova er frábær leið til að koma þínu fyrirtæki á framfæri, hvort sem þú býður upp á veitingar, upplifun, útiveru, gistingu eða hvaðeina. Það geta allir verið með í 2 fyrir 1 hjá Nova.
Hraðleið að hjarta viðskiptavinarins
Komdu í FríttStöff og leyfðu glænýjum viðskiptavinum að komast á bragðið!
Leyfðu staffinu að njóta bestu dílanna
Bjóddu starfsfólkinu í hóp ánægðustu viðskiptavina á farsímamarkaði með besta appið, vinsælasta fríðindaklúbbinn og hraðasta farsímakerfið.
Hraðleið að ánægju
Hrósmenning innan fyrirtækja stóreykur ánægju starfsfólks og ánægja starfsfólks eykur ánægju viðskiptavina og árangur allra. Prófaðu Hrósarann hjá Nova og komdu staffinu í stuð.
Hraðleið inní framtíðina
Leynast snjallar viðskiptahugmyndir hjá þínu fyrirtæki? Við trúum á frumkvöðla, nýsköpun og framsækna hugsun. Startup SuperNova er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Nova þar sem leitast er við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði. Með Startup SuperNova sendum við fyrirtæki á hraðleið til framtíðar.