Netið

Flutn­ings­Fríð­indi

Ertu að flytja? Þú færð bestu FlutningsFríðindin hjá Nova.

Heimili án internets er bara hús. Þess vegna tryggjum við að þú verðir aldrei netlaus í flutningunum. Þú færð heimanet á ennþá betri díl í 6 mánuði þegar þú ert að flytja. Okkar innflutningsgjöf til þín.

Ertu að flytja? Þú færð bestu FlutningsFríðindin hjá Nova.
Skrunaðu

Heimanet hjá Nova

Hvað er heimili án nets? Háhraða Ljósleiðari fyrir heimilið eða 5G fyrir flakkið og þá staði þar sem Ljósleiðarinn er ekki í boði. Þú velur það sem hentar þér!

Ljós­leið­ari
GB

Ljósleiðari hjá Nova er öflug háhraða nettenging inn á nútímaheimilið. Aðgangsgjald og router er innifalið í flutningsfríðindum hjá Nova og fæst nú á 7.990 kr./mán í 6 mánuði. Það hefur aldrei verið auðveldara að flytja með Nova!

Ótakmarkað net

12.190 kr.

Netbúnaður

1.300 kr.

Afsláttur

-5.000 kr.

8.490 kr.
á mán.
5G Heimanet
GB

Fyrir öll, hvort sem þú býrð í höll eða herbergi. 5G heimanet er einföld háhraða nettenging þar sem innanhúslagnir skipta ekki máli, þú stingur bara í samband við rafmagn og getur strax þotið um á netinu!

Ótakmarkað net

9.290 kr.

Netbúnaður

1.590 kr.

Afsláttur

-2.890 kr.

7.990 kr.
á mán.

comparison.title

comparison.description

Hvað færðu með FlutningsFríðindum?

Það hefur aldrei verið auðveldara að flytja!
Innifalið

Það hefur aldrei verið auðveldara að flytja!

Þú færð ódýrara heimanet í 6 mánuði hjá Nova og ert svo sannarlega á súperdíl. Netið blessi heimilið!

icon
Þú verður aldrei netlaus!
Innifalið

Þú verður aldrei netlaus!

Þetta er svo einfalt. Ef þú þarft heimsókn frá tæknigúrú þá lánum þér 5G heimanet í allt að 5 vikur á meðan þau tengja!

icon
Frí uppsetning á ljósleiðara
Innifalið

Frí uppsetning á ljósleiðara

Þú færð fría uppsetningu Ljósleiðara þegar ljósleiðaratenging á sér stað í fyrsta sinn. Tæknigúru kemur heim til þín og græjar allt fyrir þig! Þráðlausa netið, öll helstu tækin og heimilið er klárt. 
Ein heimsókn og allt er tengt!

icon
Mest fyrir peninginn
Innifalið

Mest fyrir peninginn

Þú færð öll bestu fríðindin í FyrirÞig í Nova appinu. Þar finnur þú nefnilega ævintýraleg, gómsæt og ögrandi 2F1 tilboð, FríttStöff sem kostar ekki krónu, MatarKlipp, BíóKlipp, SkoppiKlipp, KaffiKlipp og allskonar glæsilegheit sem gefa þér alltaf allra besta dílinn með Nova appinu!

icon