Netið
Kastarinn - WiFi magnari
Magnaðu upp drægnina á hraðasta heimaneti landsins
Leyfðu okkur að gera alla happí á heimilinu. Með kastaranum tengist þú netinu hvar sem er í húsinu. Stórt húsnæði, burðarveggir eða hús á nokkrum hæðum þurfa ekki lengur að örvænta. Lausnin er komin og ekki er eftir neinu öðru að bíða en að prófa!
Skrunaðu
Kastarinn drífur alla leið!
Stígðu næsta skref inn í framtíðina og vertu í frábæru sambandi við netið hvar sem heimilinu. Kastarinn sér til þess að enginn partur af húsinu sé skilinn eftir.
Kastarinn
Þú getur látið reiknivél Nova ráðleggja þér fjölda kastara hér að neðan! Fjöldi kastara reiknast út frá fermetratölu eignarinnar.
1 stk.
590 kr.
Mælum með fyrir 70 - 120 fm
á mán.
Ekki skilja neinn stað eftir netlausan!
Reiknaðu út hvað þú þarft marga kastara til að þú sért með alla staði nettengda!