Netið

Kast­ar­inn - WiFi magnari

Magnaðu upp drægnina á hraðasta heimaneti landsins

Leyfðu okkur að gera alla happí á heimilinu. Með kastaranum tengist þú netinu hvar sem er í húsinu. Stórt húsnæði, burðarveggir eða hús á nokkrum hæðum þurfa ekki lengur að örvænta. Lausnin er komin og ekki er eftir neinu öðru að bíða en að prófa!

Magnaðu upp drægnina á hraðasta heimaneti landsins
Skrunaðu
Viltu vita meira?

Smelltu þér í Hjálpina og finndu allskonar upplýsingar, leiðbeiningar og tæknital um allt sem við bjóðum upp á.

Hjálpin

Kastarinn

Hvað er kastari og hvernig virkar hann?

Hvað kostar kastari?

Hvernig tengi ég kastara?

Þarf ég að vera hjá Nova til að fá kastara?

Get ég verið með minn eigin ráter?

Hvernig veit ég hvaða ráter ég er með?

Getur einhver komið og tengt kastarann fyrir mig?