Hraðleið
að ánægju
Hrósarinn hjá Nova er frábær leið til að auðvelda fólki að hrósa hvort öðru innan fyrirtækisins og hlúa að vinnustaðamenningu fyrirtækisins.

Hentar fyrirtækjum með 10+ starfsmenn
Tryggðu ánægju þinna starfsmanna og komdu hrósunum af stað! Hrósarinn hentar fyrirtækjum með 10 starfsmenn eða fleiri.

Hrósarinn fylgir öllum í Hraðleið
Starfsánægja er hugtak sem hefur verið rannsakað mikið, enda er margt sem bendir til þess að ánægja í starfi skili sér margfalt til baka hvað varðar afkomu og rekstur fyrirtækja. Byrjaðu að hrósa og sjáðu hvað gerist.

Hraðleið að hjarta viðskiptavinarins
Komdu í FríttStöff og leyfðu glænýjum viðskiptavinum að komast á bragðið!

Hraðleið að nýjum viðskiptavinum
2 fyrir 1 tilboð hjá Nova er frábær leið til að koma þínu fyrirtæki á framfæri, hvort sem þú býður upp á veitingar, upplifun, útiveru, gistingu eða hvaðeina.
Hraðleið inní framtíðina
Leynast snjallar viðskiptahugmyndir hjá þínu fyrirtæki? Við trúum á frumkvöðla, nýsköpun og framsækna hugsun. Startup SuperNova er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Nova þar sem leitast er við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði. Með Startup SuperNova sendum við fyrirtæki á hraðleið til framtíðar.