Thorexa hannar hugbúnað sem auðveldar svörun tölvupósta með hjálp gervigreindar sem að lærir inn á stíl hvers og eins. Lausnin miðar að því að stytta tíma sem að fer í svörun tölvupósta, tryggir tímanleg svör og bætir starfsánægju.
Powered by
Bakhjarlar