Hraðlaið stjarna

TAPP

TAPP er heildstæður vettvangur fyrir „gigg-umhverfið“. Lausnin er sérsniðin hugbúnaðarlausn sem mun gera verkefnastjórnun og fjárhagslegt utanumhald skilvirkara og koma á opnari og auðveldari samskiptum milli verktaka og verkkaupa. TAPP einfaldar samningsgerð, tímaskráningu, sjálfvirknivæðir reikningagerð, býður upp á starfatorg og eykur aðgengi að raunstöðu verkefna.