Hraðlaið stjarna

JarðarGreining

Jarðargreining sérhæfir sig í að þróa jarðratsjá (e. Ground Penetrating Radar - GPR) mælitæki sem notar rafsegulbylgjur til að nálgast upplýsingar og innri eiginleika efstu metra jarðarinnar án þess að hrófla við yfirborðinu. Markmið þeirra er að auka flytjanleika tækisins svo hægt sé að samþætta það við dróna og gera þessa tækni aðgengilega, hagkvæma og notendavæna svo að fleiri geti notið góðs af henni.