Bless 2G og 3G, halló framtíð!

Segjum halló við framtíðina!

Við viljum alltaf vera fyrst inn í framtíðina og bjóða viðskiptavinum okkar að vera með. Nú þegar er byrjað að slökkva á eldri kerfum (2G/3G) víðsvegar um landið til að gera pláss fyrir framtíðina. Við ráðgerum að slökkva alfarið á 2G í lok árs 2024. Ekki örvænta, því í staðinn kemur 4G sem er betri kostur í símtölum og netnotkun.

Segjum halló við framtíðina!
Skrunaðu

Bless 3G, halló ofurhraði!

Hvenær slekkur Nova á 2G og 3G?

Ef ég á bara takkasíma - hvað þarf ég að gera?

Ég er með græjur eins og myndavélar og skynjara sem nota 2G og 3G - hvað á ég að gera?

Hvernig kveiki ég á VoLTE?

Ef ég á snjallsíma - er hann ekki sjálfkrafa með VoLTE?