Öruggar og einfaldar lausnir
fyrir fyrirtækið
Langbesta þjónustan fyrir stór sem smá fyrirtæki sem vilja blómlegan business. Við sjáum um öll fjarskipti fyrirtækisins svo þú getir einbeitt þér að rekstrinum.

Ánægðasta staffið er hjá Nova
Bjóddu starfsfólkinu í hóp ánægðustu viðskiptavina á farsímamarkaði með besta appið, vinsælasta fríðindaklúbbinn og hraðasta farsímakerfið.

Viltu bara internet? Ekkert mál, við erum með það
Fáðu hraðasta internetið á skrifstofuna hvort sem það er Ljósleiðari, 4.5G eða 5G net. Við viljum tryggja að þú sért klár fyrir allt sem framtíðin býður uppá.

Hraðleið að þínum rekstri með Vinnusíma
Skiptu út skiptiborðinu og veittu betri þjónustu á þínum tíma. Vinnusími er snjöll lausn fyrir smærri fyrirtæki sem vilja áframsenda símtöl úr fyrirtækjanúmeri í farsímanúmer.

Sendu HópSMS á þína viðskiptavini!
HópSMS þjónusta Nova er frábær leið til að ná til margra einstaklinga í einu á einfaldan hátt, bæði innan- og utanlands. Í boði eru tvær leiðir og þú velur hvort þú sendir SMS í gegnum vefsíðu Nova eða forritar á móti lausninnni og notar þitt eigið viðmót.

Snjallheimsókn fyrirtækja
Þjónusta fyrir fyrirtæki sem vilja hágæða netsamband í vinnurýminu ásamt faglegri tækniaðstoð fyrir reksturinn. Við mætum á staðinn og komum með lausnir. Panta snjallheimsókn
Komdu í hóp ánægðustu viðskiptavinanna
Hraðleið inní framtíðina
Leynast snjallar viðskiptahugmyndir hjá þínu fyrirtæki? Við trúum á frumkvöðla, nýsköpun og framsækna hugsun. Startup SuperNova er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Nova þar sem leitast er við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði. Með Startup SuperNova sendum við fyrirtæki á hraðleið til framtíðar.


