Verðbreytingar
Verð- og þjónustubreytingar taka gildi 1. febrúar 2025
Verðbreytingin gerir okkur kleift að halda áfram að veita bestu þjónustuna á sanngjörnu verði. Hver króna er nýtt til að styrkja allt það góða sem varð til þess að þú valdir Nova til að byrja með og höldum við fast í loforðið okkar: Hjá Nova færð þú alltaf mest fyrir peninginn.
Við minnum á það að öll bestu fríðindin FyrirÞig er að finna í Nova Appinu þar sem þú færð svo sannarlega meira fyrir minna. Með reglulegri notkun á 2F1 og Klipp getur þú sparað ansi margar krónur og á sama tíma notið þess að fara meira út að leika með þínu fólki á nýju ári.
Í Nova Appinu getur þú svo líka fylgst með notkun númers, greitt reikninga og fyllt á frelsið.
Breytingar á verðskrá fyrirtækja má nálgast hjá fyrirtækjaþjónustu á [email protected]
AlltSaman
AlltSaman | Fyrir | Eftir | Breyting |
---|---|---|---|
AlltSaman fyrir einstök | 13.490 kr. | 14.290 kr. | 800 kr. |
AlltSaman Mikið | 15.990 kr. | 16.790 kr. | 800 kr. |
AlltSaman Meira | 18.490 kr. | 19.290 kr. | 800 kr. |
AlltSaman Mest | 23.490 kr. | 24.290 kr. | 800 kr. |
Ljósleiðari
Ljósleiðari | Fyrir | Eftir | Breyting |
---|---|---|---|
Ljósleiðari Ótakmarkað 1 Gb/s | 12.190 kr. | 12.590 kr. | 400 kr. |
Ljósleiðari Ótakmarkað 2.5 Gb/s | 14.690 kr. | 12.990 kr. | -1.700 kr. |
Ljósleiðari Ótakmarkað 10 Gb/s | 16.690 kr. | 15.990 kr. | -700 kr. |
Farsími - Frelsi
Farsími - Frelsi | Fyrir | Eftir | Breyting |
---|---|---|---|
Mánaðarleg áfylling 5 GB | 2.490 kr. | 1.990 kr. | -500 kr. |
Mánaðarleg áfylling 25 GB | 3.290 kr. | 3.390 kr. | 100 kr. |
Mánaðarleg áfylling 100 GB | 4.290 kr. | 4.490 kr. | 200 kr. |
Mánaðarleg áfylling Ótakmarkað með Heimaneti | 2.990 kr. | 3.190 kr. | 200 kr. |
Farsími - Áskrift
Farsími - Áskrift | Fyrir | Eftir | Breyting |
---|---|---|---|
Netið í símann 100 MB | 590 kr. | 690 kr. | 100 kr. |
Netið í símann 25 GB | 3.490 kr. | 3.990 kr. | 500 kr. |
Netið í símann 50 GB stækkar í 100 GB | 5.490 kr. | 5.990 kr. | 500 kr. |
Netið í símann Ótakmarkað net | 9.290 kr. | 9.390 kr. | 100 kr. |
Ótakmarkað net með Ljósleiðara | 2.990 kr. | 3.190 kr. | 200 kr. |
5G Netþjónusta - Frelsi
5G Netþjónusta - Frelsi | Fyrir | Eftir | Breyting |
---|---|---|---|
Mánaðarleg áfylling Ótakmarkað net | 8.290 kr. | 8.390 kr. | 100 kr. |
5G Netþjónusta - Áskrift
5G Netþjónusta - Áskrift | Fyrir | Eftir | Breyting |
---|---|---|---|
Netþjónusta 25 GB | 3.490 kr. | 3.990 kr. | 500 kr. |
Netþjónusta 100 GB | 5.490 kr. | 5.990 kr. | 500 kr. |
Netþjónusta Ótakmarkað | 9.290 kr. | 9.390 kr. | 100 kr. |
Ótakmarkað net með Ljósleiðara | 2.990 kr. | 3.190 kr. | 200 kr. |
Evrópa (EES) Gagnamagn
Evrópa (EES) Gagnamagn | Fyrir | Eftir | Breyting |
---|---|---|---|
Farsími - Áskrift: 100 GB | 40 GB | 50 GB | 10 GB |
Farsími - Áskrift: 250 GB | 60 GB | 70 GB | 10 GB |
Netið í símann Ótakmarkað net | 65 GB | 80 GB | 15 GB |
Ótakmarkað net með heimaneti | 25 GB | 30 GB | 5 GB |
Frelsi: Mánaðarleg áfylling 100 GB | 30 GB | 40 GB | 10 GB |
Frelsi: Mánaðarleg áfylling 250 GB | 50 GB | 60 GB | 10 GB |
Frelsi: Mánaðarleg áfylling - Ótakmarkað net | 60 GB | 70 GB | 10 GB |
Frelsi: MínusÁtján 10GB áfylling | 7 GB | 10 GB | 3 GB |
Netþjónusta: Áskrift 100 GB | 40 GB | 50 GB | 10 GB |
Netþjónusta: Áskrift 250 GB | 60 GB | 70 GB | 10 GB |
Netþjónusta: Ótakmarkað | 65 GB | 80 GB | 15 GB |
Netþjónusta Ótakmarkað net með heimaneti | 25 GB | 30 GB | 5 GB |
AlltSaman: Ótakmarkað net í farsíma | 25 GB | 30 GB | 5 GB |
AlltSaman: Ótakmarkað net í netþjónustu | 25 GB | 30 GB | 5 GB |
Net í útlöndum: 500 MB
Net í útlöndum: 500 MB | Fyrir | Eftir | Breyting |
---|---|---|---|
Ástralía | 1.390 kr. | 1.090 kr. | -300 kr. |
Hong Kong | 1.390 kr. | 1.090 kr. | -300 kr. |
Nýja Sjáland | 1.390 kr. | 1.090 kr. | -300 kr. |
Rússland | 1.390 kr. | 1.090 kr. | -300 kr. |
Taívan | 1.390 kr. | 1.090 kr. | -300 kr. |
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin | 1.390 kr. | 1.090 kr. | -300 kr. |
Svartfjallaland | 1.390 kr. | 1.090 kr. | -300 kr. |
Úkraína | 1.390 kr. | 1.090 kr. | -300 kr. |
Albanía | 5.990 kr. | 1.090 kr. | -4.900 kr. |
Marokkó | 5.990 kr. | 1.090 kr. | -4.900 kr. |
Gvatemala | 5.990 kr. | 1.390 kr. | -4.600 kr. |
Annað
Annað | Fyrir | Eftir | Breyting |
---|---|---|---|
Rafræn birting - Krafa send í netbanka | 169 kr. | 189 kr. | 20 kr. |