Verð­breyt­ing­ar

Verð- og þjónustubreytingar taka gildi 1. febrúar 2025

Verðbreytingin gerir okkur kleift að halda áfram að veita bestu þjónustuna á sanngjörnu verði. Hver króna er nýtt til að styrkja allt það góða sem varð til þess að þú valdir Nova til að byrja með og höldum við fast í loforðið okkar: Hjá Nova færð þú alltaf mest fyrir peninginn.

Við minnum á það að öll bestu fríðindin FyrirÞig er að finna í Nova Appinu þar sem þú færð svo sannarlega meira fyrir minna. Með reglulegri notkun á 2F1 og Klipp getur þú sparað ansi margar krónur og á sama tíma notið þess að fara meira út að leika með þínu fólki á nýju ári.

Í Nova Appinu getur þú svo líka fylgst með notkun númers, greitt reikninga og fyllt á frelsið.

Breytingar á verðskrá fyrirtækja má nálgast hjá fyrirtækjaþjónustu á [email protected]

AlltSaman

Ljósleiðari

Farsími - Frelsi

Farsími - Áskrift

5G Netþjónusta - Frelsi

5G Netþjónusta - Áskrift

Evrópa (EES) Gagnamagn

Net í útlöndum: 500 MB

Annað