Farsímaþjónusta

Rafræn skilríki

Rafræn skilríki í farsímann þinn!

Rafræn skilríki eru persónuskilríki sem notuð eru í rafrænum heimi. Hægt er að auðkenna sig með rafrænum skilríkjum á netinu og einfaldað lífið! Þú getur virkjað rafræn skilríki í öllum verslunum Nova gegn framvísun löggildra skilríkja!

Rafræn skilríki í farsímann þinn!
Skrunaðu