Dansgólfið

21. ágúst 2019

Nova TV komið í Android TV!

Nova TV stækkar og er nú komin útgáfa fyrir Android TV!

Nova TV komið í Android TV!

Sjónvarpsframleiðendur eru í auknum mæli að taka upp Android TV stýrikerfið og er nú hægt að fá snjallsjónvörp frá Sony, Philips og Sharp sem keyra á Android TV stýrikerfi.

Ef sjónvarpið keyrir ekki á Android TV má fá sér snjallbox eins og Mi Box og horfa á Nova TV þar. Boxin bjóða að sjálfsögðu upp á Netflix, Red Bull TV, YouTube og ýmis önnur öpp fyrir afþreyingu og einnig er hægt að spila tölvuleiki í Mi box.

Nova TV í Android TV gefur þér aðgang að öllum helstu sjónvarpsstöðvum á Íslandi á einum stað, bæði opnum og með áskrift, í HD gæðum og þú borgar ekkert fyrir óþarfa myndlykill.

Allt um Android TV og Nova TV

Þú færð Mi Android TV á 0 kr með ótakmörkuðum ljósleiðara hjá Nova!

Ekki tókst að sækja vöru með "mi-tv-tilbod" sem ID
Mynd af Karen Ósk Gylfadóttir
Karen Ósk Gylfadóttir
Markaðsstjóri