Skrunaðu
Skíthrædd
Skelltu þér í leikhús! Þú færð 2 fyrir 1 af miðaverði á leikritið SKÍTHRÆDD, sýnt í Þjóðleikhúskjallaranum 23.mars og 28.mars. Unnur Elísabet hefur verið skíthrædd í 40 ár! Hrædd við myrkrið, fífla, vindkviður og stundum eplabita. En nú er komið gott. Í þessari stórskemmtilegu sýningu fer hún yfir það sem hefur hamlað henni í lífinu hingað til – í leik, dansi og söng. Með henni á sviðinu er Stórsveit eða tveggja manna band, þetta er lítið svið. Til að bóka þína miða þarftu að virkja tilboðið.
Til að ná í tilboð þarf að sækja Nova Appið
