Skrunaðu
Aurora Reykjavík - The Northern Lights Center
Skemmtu þér! Aurora Reykjavík býður 2 fyrir 1 af norðurljósasýningu.
Röltu um gagnvirku sýninguna (íslensk hljóðleiðsögn í boði), slakaðu á undir norðurljósum um allt Ísland í kvikmynda salnum og sökktu þér inní norðurljósin í sýndarveruleikaupplifuninni. Hjá Aurora Reykjavík er einnig að finna hönnunarverslun og kaffihús.
Til að nýta tilboðið þarftu að sækja það og sýna skjáinn eða sms.
Gilðir alla daga 10-7.