
Það er ekkert betra en að fá sér popp og kók yfir góðri bíómynd, en það er enn betra að fara fimm sinnum í bíó á enn betra verði!
Nældu þér í BíóKlipp í Nova appinu og fáðu bíóferðina alltaf á lang besta dílnum! Þú hefur bíómiðana svo alltaf við höndina í Vasanum.
BíóKlipp virkar þannig að þú ferð í Nova Appið og kaupir þér BíóKlipp. Klippið þitt fer svo í Vasann þinn í Nova Appinu. Þegar þú skellir þér í bíó eða kaupir miða á netinu lætur þú svo skanna BíóKlippið. Þá ert þú í topp málum!
BíóKlippið gildir í Smárabíó og Háskólabíó.
Gleðilegt bíógláp!