Dansgólfið

4. júlí 2022

BíóKlipp Nova

BíóKlipp Nova

Það er ekkert betra en að fá sér popp og kók yfir góðri bíómynd, en það er enn betra að fara fimm sinnum í bíó á enn betra verði!

Nældu þér í BíóKlipp í Nova appinu og fáðu bíóferðina alltaf á lang besta dílnum! Þú hefur bíómiðana svo alltaf við höndina í Vasanum.

BíóKlipp virkar þannig að þú ferð í Nova Appið og kaupir þér BíóKlipp. Klippið þitt fer svo í Vasann þinn í Nova Appinu. Þegar þú skellir þér í bíó eða kaupir miða á netinu lætur þú svo skanna BíóKlippið. Þá ert þú í topp málum!

BíóKlippið gildir í Smárabíó og Háskólabíó.

Gleðilegt bíógláp!

Mynd af Katrín Aagestad Gunnarsdóttir
Katrín Aagestad Gunnarsdóttir
Markaðsstjóri