Watch7 LTE - 44mm

Galaxy AI í Galaxy Watch 7 er þinn eigin einkaþjálfari með betrumbætta fitness fítusa þar sem gervigreind er notuð til að læra meira inn á þig og þinn líkama með hverri æfingu. Galaxy Watch 7 getur því veitt þér innsýn og tillögur hvað varðar líkamsrækt út frá þínum þörfum. BioActive skynjarinn gerir nákvæmar púlsmælingar, sem eru stöðugt greindar af Galaxy AI og gefur þér rauntíma mynd af þínu líkamlega og andlega formi.

Einnig finnur þú Energy Score, sem sýnir dagsform og hvernig þú hefur sofið. Galaxy AI er líka frábært fyrir hagnýta hluti eins og til að gera svörin þín sjálfvirk o.fl.

    • 44 mm
    • Galaxy AI innbyggð gervigreind og persónulegur einkaþjálfari!
    • Armor Aluminium 2 umgjörð með hertu gleri
    • Endurbætt GPS
    • Vatnsþolið niður á allt að 100 metra dýpi.
  • Þolir hitastig á allt frá –20 °C til +55 °C.
  • Einnar smellu ól, sem hægt er að fjarlægja og festa á fljótlegan hátt.
  • Ól fyrir hvert tilefni! Hvort sem að það er fyrir íþróttir, stílhreinan hversdagsleikann eða fínni tilefni.
  • Batterí: 300 mAh / 425 mAh (Allt að 40 klst rafhlöðuending.)

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Litir

Watch7 LTE - 44mm

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
36.060 kr. / mán
Heildargreiðsla
72.120 kr.
ÁHK
44.190000000000005%