SnyrtiPenni f. AirPods
Vertu algjör SnyrtiPenni!
Penni með innbygðu hreinsisetti fyrir heyrnartól með þremur mismunandi verkfærum: mjúkum flauelssvampi, hárþéttum bursta og nákvæmum málmoddi.
-
Flauelssvampur fjarlægir ryk úr hleðsluhulstri heyrnartóla.
-
Bursti hreinsar óhreinindi af hljóðopum og öðrum svæðum.
-
Málmoddur hjálpar til við að fjarlægja þrálát óhreinindi og ná djúpt í glufur.
Leyfðu heyrnatólunum að skína og notaðu SnyrtiPenna frá Nova. Þú getur svo skrifað um þetta í dagbókina þín!
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða
