Paddle Smash
PaddleSmash er glænýr sumarleikur sem er fullkominn í ferðalagið, útileguna eða bara í garðinum heima!
Einfalt að setja upp og pakka saman og pakkast niður í handhægan poka.
Skoraðu á vinina og farðu út að leika í sumar!
Skoðaðu reglurnar og allt um PaddleSmash hér.
Settið inniheldur:
1 net + botn
4 spaðar
2 boltar
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða
Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum
2 Greiðslur
Frá12.791 kr. / mán
Heildargreiðsla
25.582 kr.
ÁHK
44.13%