Útiloftnet 5G
Með Nokia 5G FastMile receiver getur þú einfaldlega sett upp útiloftnet heima hjá þér þar sem best verður á kosið. Fastmile er móttakari sem er svo tengdur við venjulegan router sem svo dreifir Wifi sambandinu. Við mælum með að nota Nokia Beacon með Nokia 5G Fastmile.
Þú getur sett loftnetið upp utan- og innandyra, þar sem sambandið er best.
Útiloftnetið er svo tengt í 5G ráterinn og þá ertu í topp sambandi!
- 180° móttakari svo loftnetið þarf ekki að vísa beint að sendi
- Hægt að setja upp á vegg, glugga, borði og frístandandi.
- Einföld uppsetning með Nokia appinu
- 10m úti netkapall fylgir.
- Ath. nauðsynlegt er að vera með router tengdan við, Fastmile dreifir ekki Wifi
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða
Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum
2 Greiðslur
Frá30.492 kr. / mán
Heildargreiðsla
60.984 kr.
ÁHK
44.230000000000004%