iPhone 15 Pro
Besti farsímadíllinn!
Í iPhone 15 Pro er 48MP Main Ultra Wide Telephoto myndavél. Focus og Depth Control
iPhone 15 Pro er með 6,1" Super Retina XDR skjá og 120hz.
Nýr Action takki í stað silent haksins sem hægt er að stilla til að gera fjölmarga hluti!
Uppfært Dynamic Island sem skilar upplýsingum til þín á algjörlega nýjan hátt!
A17 Pro sem er hraðvirkasti örgjörvi sem Apple hefur hannað hingað til. Hann sameinar og býður upp á það allra helsta sem við gætum óskað okkur - betri orkusparnaður, betri stýring á skjá og myndavél og leifturhraði!
USB-C tengi sem styður USB-C 3 og eykur tengimöguleika og flutningsgetu til muna!
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða