Gang­braut C2 með LED skjár

Gangbraut er göngubretti þar sem þú getur fengið hágæða hreyfingu við skrifborðið meðan þú vinnur! Rannsóknir sýna að með því að ganga á staðnum á rólegum hraða hjálpar til við brennslu, eykur blóðflæði og almenn hreyfing skaðar ekki neinn! Gakktu á skrifstofunni og ræktaðu heilsuna og líkamann - þá verður allt hitt miklu auðveldara!

Helstu upplýsingar:

- Kingsmith C2

- Brettið kemst mest á 6km hraða - gakktu hægt um gleðinnar dyr.

- 100kg hámarksþyngd.

- Brettið er meðfærilegt sem smellpassar undir skrifborðið þitt og hægt að brjóta saman þegar ekki í notkun.

- LED skjár sem sýnir skrefafjölda, hraða, tíma, lengd og kaloríur.

- Stærða 144,5 x 51,8 x 12,5cm í notkun eða 82,5 x 51,8 x 13,6cm samanbrotið

- Hægt að tengjast brettinu með appi eða fjarstýringu sem fylgir með.

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Gangbraut C2 með LED skjár

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
46.087 kr. / mán
Heildargreiðsla
92.174 kr.
ÁHK
44.22%