Boxbol­len Boxþjálf­ari

Slærð þú metið?

Boxbollen er bolti sem er fastur við höfuðband með teygju -markmiðið er að ná að kýla rauða boltann eins oft í röð og mögulegt er!

Hver bolti kemur með QR kóða sem er skannaður í gegnum Boxbollen appið og þannig er hægt að reyna að slá eigið met, keppa við fjölskyldu og vini eða aðra notendur Boxbollen.

Fullkominn leikur fyrir fjölskylduna, smá hreyfing heima í stofu, eða bara hafa gaman!

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Boxbollen Boxþjálfari