Watch Ultra 2 - Ocean

Apple Watch Ultra er fyrir þau sem vilja prófa tæknina í erfiðustu aðstæðum sem fyrirfinnast. Það er sérhannað fyrir útivist og þolir öfgakenndar hitabreytingar, allt frá heitustu eyðimörkum heimsins til kaldasta frostsins á Suðurpólnum. Það er með fítusum fyrir áttavita, leiðsögukerfi, köfun og margt fleira. Rammi úrsins er úr títaníum.

Skjárinn á Ultra 2 er núna 2000 nit sem þýðir einfaldlega að þú sérð betur á skjáinn í alls konar aðstæðum, birtu, myrkri og allt þar á milli!.

Ultra Wideband tæknin gerir “Find my” fítusinn enn betri. Núna bætist við sá möguleiki að staðsetja símann ef hann týnist, líkt og við þekkjum frá AirTag.

Tvíklikk, eða “Double-tap” sem gerir þér kleyft að framkvæma ýmis aðgerðir eins og að svara í símann o.fl með einni hendi ef þú ert að nota hina hendina í eitthvað annað, eins og að halda á einhverju.

Úrlausn fylgir með í 4 mánuði svo þú getur skilið símann eftir heima!

Ocean ólin kemur aðeins í einni stærð: (130-200mm)

Þetta er svo sannarlega útivistarúrið fyrir ævintýragjörn!

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Litir

Watch Ultra 2 - Ocean

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
87.184 kr. / mán
Heildargreiðsla
174.369 kr.
ÁHK
44.16%