AirTag
AirTag er frábært tæki til að auðvelda þér að finna allskonar hluti. Batterí endist í allt að 1 ár og virkar fyrir iPhone 11 og nýrri tæki.
Það er óvíst hversu mikið magn við fáum til að byrja með eða hversu fljótt sendingin selst upp, en ef þú skráir þig á listann þá verður þú með þeim fyrstu að frétta það!
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða