Mætum í geðræktina!
Í nóvember dynja á okkur misvelkomnir markaðsdagar sem við þurfum kannski síst á að halda í skammdeginu. Við hjá Nova ákváðum því að hressa upp á nokkra dimma nóvemberdaga til að minna á ólíkar hliðar geðræktar og hvetja fólk til að skora á skammdegið. Mætum frekar í geðræktina en á útsöluna.
Mundu eftir næsta degi - Ekki skrópa í ræktinni
