Frábær þjónusta eins og alltaf hjá ykkur. Skjót viðbrögð og aldrei “nei” það er ekki til í orðabókinni

-Halldóra

Ég er alveg bit hreinlega. Þið eruð með einstaka og sjaldgæfa þjónustulund. Nú rétt áðan hringdi Hrund í mig að fyrra bragði en hún aðstoðaði mig líka í gær.

-Rakel

Ég kom við í við í Lágmúla og fékk eins og alltaf frábæra þjónustu. KÆRAR ÞAKKIR HAUKUR fyrir mig.

-Einar

Ég hef aldrei fengið eins góða þjónsutu og hjá ykkar frábæra starfsfólki. Nú síðast talaði ég við Brynju vegna erfiðleika við uppetningu og hún leysti málið eins og snillingur!

-Halldór

Takk kærlega fyrir frábæra aðstoð. Geggjuð bæði í símaveri og að hann hafi bara komið og græjað þetta, ég á ekki orð. Þvílík yfirburða þjónusta.

-Hlíf

Þjónustan hjá henni var alveg til fyrirmyndar. Hún var ekki á því að gefast upp og sýndi mikla þolinmæði. Hún er greinilega lausnamiðuð. Takk kærlega fyrir mig, frábær þjónusta.

-Benni

Langaði bara að senda þakklæti til ykkar varðandi skilaboðin í gær með niðurfellingu til okkar sem búum í Grindavík. Takk til ykkar allra.

-Helgi

Snögg og góð aðstoð hjálpaði mér að komast að nákvæmlega hvar ég var að villast og leiðrétta það. Myndi glaður þiggja slíka aðstoð aftur.

-Sigurður

I got it back. Thank you so much! I’m very happy to finally have a phone provider that cares.

-Artur

Vildi fá að hrósa starfsmanni og frábæra aðstoð. Mig vantaði aðstoð með símann og Hulda sýndi mikla þjónustulund og hjálpaði mér með vandamálið eins og snillingur. Takk fyrir mig!

-Hanna

saekjaAppid.title