Skrunaðu
Monkeys | Hádegi
Nærðu þig! Monkeys býður 2 fyrir 1 af öllum aðalréttum mánudaga til föstudaga frá klukkan 12:00 til 14:00. Bragðaðu á girnilegum fiskréttum, salötum, steikum, borgurum og fleira sem fæst a hádegisseðli Monkeys. Þú sérð hádegisseðilinn hér