Mi snjallprent­ari

Mii ferðaprentarinn er lítil og nett græja sem gefur og gleður við öll tilefni.


Nú getur þú prentað út ljósmyndirnar sem þú tekur með símanum þínum á staðnum og bókstaflega fest augnablikið á filmu. Myndapappírinn er með límbaki, svo hægt er að festa myndirnar beint inn í bók!

Þú einfaldlega tengir prentarann við símann með bluetooth og sendir myndirnar í prentarann með Xiaomi Home appinu.

Ef þig vantar meiri myndapappír, þá finnur þú hann hér.

Prentarinn er hlaðinn með Micro-USB snúru sem fylgir með græjunni.
Bleklaus prentari - þarft aldrei að fylla á neitt nema pappír!
181 gr. og smellpassar í vasa.
5 stk af myndapappír fylgja með.

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Litir

Mi snjallprentari

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
7.677 kr. / mán
Heildargreiðsla
15.354 kr.
ÁHK
44.25%