Baksviðs
Fréttir
Nýr liðsfélagi í skemmtana- & framkvæmdastjórn Nova
Renata Blöndal hefur verið ráðin í starf fararstjóra (Chief Strategy Officer) Nova og tekur hún jafnframt sæti í skemmtana- & framkvæmdastjórn hjá félaginu.
Ný tölfræðiskýrsla komin út & Nova er fyrirtæki ársins 2023!
Tvisvar á ári safnar Fjarskiptastofa upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta.
Upptaka: Uppgjörspartý!
Uppgjörspartý Nova klúbbsins hf. var haldið þann 2. mars kl 16:15. Hér má nálgast upptöku af fundinum.
Nova Klúbburinn hf. birtir árshlutauppgjör fyrir fjórða ársfjórðung 2022
Nova Klúbburinn hf. birtir árshlutauppgjör fyrir fjórða ársfjórðung 2022 eftir lokun markaða fimmtudaginn 2. mars með uppgjörspartý kl. 16:15 í Lágmúla 9.
Ert þú skemmtilega stjórnsöm týpa?
Aðalfundur Nova verður haldinn 30. mars 2023. Óskað er eftir framboðum til stjórnar. Tilnefningarnefnd fer yfir framboðin og gerir tillögu um frambjóðendur.
Nova Klúbburinn hf. – Fjárhagsdagatal 2023
Nova Klúbburinn hf. mun halda aðalfundi og birta árshluta- og ársuppgjör á eftirfarandi dagsetningum.
Fjárfestadagur Startup SuperNova er á föstudaginn.
Fjárfestadagur Startup SuperNova fer fram föstudaginn nk. Þar munu þau teymi sem tekið hafa þátt í ár kynna sig fyrir fullum sal af fjárfestum og öðrum gestum.
Nova & Sýn undirrita samstarfssamning um samnýtingu á 5G sendum.
Nova og Sýn hafa í dag undirritað samning um samstarf félaganna við uppbyggingu og samnýtingu sendastaða vegna 5G uppbyggingar.
Hraða uppbyggingu fjarskipta á landsbyggðinni
Nova og Ljósleiðarinn hafa undirritað samning um nýtingu Ljósleiðara á landsvísu sem mun flýta fyrir uppbyggingu 5G enn frekar.
Masterclass Startup SuperNova
Masterclass Startup SuperNova hefur hafið leik. Dagskráin er pökkuð af visku, þekkingu og reynslu. Kíktu á hraðalinn og fræðstu um frumkvöðlasenuna á Íslandi!
Nova tekur þátt í samstarfi sem bjargar lífum!
Nova tekur þátt í að tryggja farsímasamband á afskekktum stöðum Íslands. Þetta skapar öryggi þar sem víðar verður hægt að ná sambandi við neyðarnúmerið 112.
Fyrirtæki ársins 2022!
Við erum afskaplega ánægð og glimrandi glöð með útnefninguna Fyrirtæki ársins þriðja árið í röð og Fyrirmyndarfyrirtæki af hálfu VR frá upphafi!
Nýtt hjá Nova! Snjallt öryggiskerfi fyrir heimilið!
Öryggi heimilisins hefur aldrei verið ódýrara og snjallara. Með SjálfsVörn hjá Nova komum við með stæl og markmið um bætta þjónustu og betra verð fyrir öryggi.
Nova undirbýr skráningu og í hluthafahópinn bætast öflugir íslenskir fjárfestar
Nova hefur ákveðið að hefja undirbúning á skráningu hlutabréfa félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Stefnt að skráningu á fyrri helmingi þessa árs.